Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kór Sjálandsskóla á Garðatorgi á morgun

09.12.2011
Kór Sjálandsskóla á Garðatorgi á morgunKór Sjálandsskóla mun syngja nokkur jólalög á Garðatorgi á laugardaginn (10.des) klukkan 12:30. Við hvetjum alla til að koma og hlýða á þennan skemmtilega kór sem syngur undir stjórn Ólafs Schram tónlistarkennara.
Til baka
English
Hafðu samband