Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólagleði 10.bekkjar

19.12.2011
Jólagleði 10.bekkjar

Þriðjudaginn 13. desember var jólagleði 10.bekkjar, samstarfsverkefni Garðalundar og Sjálandsskóla. Nemendur og kennarar gerðu sér glaðan dag með því að far út að borða á veitingastaðinn Caruso og fara í bíó. Jólagleðin heppnaðist mjög vel og skemmtu allir sér konunglega.

Til baka
English
Hafðu samband