Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör í snjónum

25.01.2012
Fjör í snjónum

Þó að snjórinn síðustu daga hafi kannski ekki kætt alla landsmenn þá voru börnin í Sjálandsskóla ánægð með allan snjóinn og urðu margir snjókarlar til í frímínútunum í gær. Á myndasíðunni má sjá nokkrar myndir frá leikvellinum í Sjálandsskóla þar sem nemendur léku sér í snjónum. Í dag er ekkert lát á snjókomunni og munu snjókörlunum sjálfsagt fjölga í dag.

Myndasíðan

Til baka
English
Hafðu samband