Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lífshlaupið

06.02.2012
Lífshlaupið

Í síðustu viku hófst Lífshlaupið að fullum krafti hjá okkur í Sjálandsskóla. Nemendur og starfsmenn taka þátt í átakinu sem felst í því að hreyfa sig á hverjum degi næstu vikurnar. Á föstudaginn fóru allir í göngutúr á Arnarnesið eftir hádegi og á myndasíðunni má sjá myndir frá göngunni.

Við hvetjum alla til að vera duglega og skrá sína hreyfingu á Lífshlaupið.

Nánari upplýsingar um Lífshlaupið má finna á www.lifshlaupid.is

Til baka
English
Hafðu samband