Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólahreysti í unglingadeild

10.02.2012
Skólahreysti í unglingadeild

Fyrsta skólahreysti keppni Sjálandsskóla var haldin miðvikudaginn 8. febrúar sl. Keppnin heppnaðist með eindæmum vel og voru um 20 krakkar sem tóku þátt. Þeir nemendur sem unnu sér þátttökurétt í aðalkeppninni eru: Hilmar (10.b.), Jón Helgi (10.b.), Adam (9.b.), Kristín Helga (9.b.), Bára Dís (8.b) og Ásdís Eva (8.b.).

Hægt er að lesa nánar um skólahreysti á vefsíðunni http://www.skolahreysti.is/

Myndir frá Skólahreysti í Sjálandsskóla

Til baka
English
Hafðu samband