Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ

10.04.2012
Stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ

Þriðjudaginn 20. mars hélt Fjölbrautaskólinn í Garðabæ stærðfræðikeppni fyrir unglinga  í Garðabæ og á Álftanesi. Alls tóku rúmlega 60 nemendur þátt í keppninni og þar af sex nemendur  frá Sjálandsskóla.  Tveir nemendur úr Sjálandsskóla lentu í verðlaunasæti. Keppt var í þremur flokkum 8., 9. og 10.bekk. Bjarki Páll vann sinn flokk þ.e. 10.bekk og Einar Hrafn lenti í 3. sæti í sínum flokk þ.e. 9.bekk. Við óskum drengjunum tveimur og öðrum vinningshöfum til hamingju með árangurinn.

Myndir frá verðlaunaafhendingunni

Til baka
English
Hafðu samband