Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist frá 5.-6.bekk

02.05.2012
Tónlist frá 5.-6.bekk

Undanfarið hefur 5. - 6. bekkur verið að æfa og taka upp lagið Heyja. Þau unnu með lagið í tengslum við nám um tónlist frumbyggja Norður-Ameríku. Í verkefninu var unnið með fjölröddun í söngnum og með fjölbreytt hljóðfæri í undirleik lagsins sem er allur spilaður af nemendum bekkjanna.

Hér er hægt að hlusta á lögin



 

Til baka
English
Hafðu samband