Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsvísur 3.-4.bekk

19.06.2012
Íslandsvísur 3.-4.bekk

Í vor sömdu nemendur í 3. og 4. bekk tvö lög við ljóð Jóns Trausta, Íslandsvísur, í tengslum við Íslandsþema. Nemendur völdu sér hljóðfæri til að leika lagið og útsettu svo ásamt kennara lögin, æfðu og tóku þau upp. Í innilegunni komu hóparnir svo í tónmenntastofuna og tóku upp sönginn yfir eigið undirspil.

Íslandsvísur A

Íslandsvísur B

Til baka
English
Hafðu samband