Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frjáls tími í sundi hjá 1.-2.bekk

03.10.2012
Frjáls tími í sundi hjá 1.-2.bekkFrábær sundtími var í dag hjá 1. og 2. bekk.  Það var mikið hlegið, hlaupið, synt og svamlað í frjálsum tíma í dag eins og sést á myndunum sem Hrafnhildur sundkennari tók af krökkunum í morgun.
Til baka
English
Hafðu samband