Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónverk frá 1.-2.bekk

08.11.2012
Tónverk frá 1.-2.bekk

Að undanförnu hafa nemendur 1. og 2. bekkjar unnið með lengargildi. Í tengslum við það æfðum við og tókum upp lagið Drippedí dripp þar sem nemendur spila ýmisst á takt- eða laglínuhljóðfæri. Strákar í 1. bekk spiluðu á stafi, stelpur í 1. bekk á trommur og hristur og 2. bekkur spilaði á tré- og málmspil. Að lokum var tekinn upp söngur yfir undirspilið.

 Lag frá hópi A

 Lag frá hópi B

 Lag frá hópi C

Til baka
English
Hafðu samband