Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu

16.11.2012
Dagur íslenskrar tunguÍ dag, 16.nóvember, er dagur íslenskrar tungu. Nemendur og starfsfólk komu þjóðlega klædd, í íslenskum lopapeysum. Nemendur í unglingadeild spiluðu orðaspil s.s. fimbulfamb og orðhák. 

1.-2.bekkur fór á vinafund í leikskólanum Sjálandi þar sem þau sungu með leikskólabörnunum. Þau sungu líka fyrir börnin lagið Myndin hennar Lísu eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. 


Ólafur Gunnar Guðlaugsson höfundur bókarinnar um Benedikt búálf kom í heimsókn í morgunsöng og las úr bókum sínum fyrir 1.-4.bekk.


Fyrr í vikunni fór 7.bekkur og las ljós fyrir gesti og gangandi á Garðatorgi.

Margir nemendur sömdu ljóð til að senda í ljóðakeppni Námsgagnastofnunar.

Myndir frá degi íslenskrar tungu eru á myndasíðunn
Til baka
English
Hafðu samband