Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist frá 8.bekk

13.12.2012
Tónlist frá 8.bekk

Nemendur í 8.bekk hafa verið að semja tónlist í tónmennt. Í þemanu Tónlist og 20. öldin völdu nemendur sér einn tónlistarstíl frá öldinni sem þeir áttu að kynna sér sérstaklega. Þeir áttu síðan í hóp að semja, æfa og taka upp lag í viðkomandi stíl. Margir voru að taka sín fyrstu skref á það hljóðfæri sem þeir spila á í upptökunni og voru því æfingar krefjandi en útkoman því skemmtilegri. Tónlistarstílarnir sem hóparnir völdu sér voru rytmablús, rokk og kántrý.


Hér er hægt að hlusta á tónverkin 

Til baka
English
Hafðu samband