Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Brjóstsykursgerð og jólavættir hjá 7.bekk

19.12.2012
Brjóstsykursgerð og jólavættir hjá 7.bekk

7. bekkur var svo lánsamur að fá Sigrúnu, sem er móðir í bekknum, til að kenna okkur að búa til brjóstsykur. Það vakti mikla lukku og brjóstsykurinn bragðaðist vel.
Á þriðjudaginn fórum við í miðborg Reykjavíkur og tókum þátt í ratleik þar sem átti að leita af jólavættum um miðborgina. Einnig renndu nemendur sér á Tjörninni og fengu sér smákökur og kakó

Myndir frá brjóstsykursgerð og bæjarferð 

Til baka
English
Hafðu samband