Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskemmtun-myndir

21.12.2012
Jólaskemmtun-myndir

Í gær var jólakemmtun hjá nemendur í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum. Hjá unglingunum (7.-10.bekkur) voru nokkur skemmtiatriði á sviði og eftir það voru stofujól með umsjónarkennara áður en nemendur héldu í jólaleyfi.

 Hjá 1.-6.bekk voru einnig skemmtiatriði, kórinn söng og 5.bekkur var með helgileik. Að því loknu voru stofujól og síðan var dansað í kringum jólatréð.

Jólaleyfi nemenda er frá 21.desember til 2.janúar.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3.janúar.


Myndir frá jólaskemmtun má sjá á myndasíðu skólans 



Til baka
English
Hafðu samband