Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árið 1918-heimasíða frá 8.bekk

11.01.2013
Árið 1918-heimasíða frá 8.bekk8.bekkur hefur að undanförnu verið að vinna í þemaverkefni um árið 1918. 

Verkefnið var að miklu leyti unnið í tölvu þar sem stelpurnar í bekknum gerðu heimasíðu á Wikispaces um árið 1918.

 

Undir "verk nemenda" og á vefslóðinni http://arid1918.wikispaces.com er hægt að skoða verkefnið þeirra.

Til baka
English
Hafðu samband