Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blátt áfram-leikbrúðusýning f.2.bekk

17.01.2013
Blátt áfram-leikbrúðusýning f.2.bekkKrakkarnir í 2. bekk fengu að sjá leiksýninguna“ Krakkarnir í hverfinu“ í dag. Þetta er sýning sem er í boði fyrir öll börn í 2.bekk í grunnskólum landsins. Í sýningunni er notast við brúður til að hjálpa börnum að læra hver munurinn er á ofbeldi og leik og hversu mikilvægt það er að finna leið til að segja frá.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá sýningunni

Til baka
English
Hafðu samband