Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

40 ár frá Vestmannaeyjagosinu

23.01.2013
40 ár frá VestmannaeyjagosinuÍ dag eru 40 ár frá því að eldgos hófst í Vestmannaeyjum. Við í Sjálandsskóla erum svo heppin að hafa starfsmann, Svanhildi stuðningsfulltrúa, sem bjó í Vestmannaeyjum og upplifði gosið. Hún sagði krökkunum í 3.-4.bekk frá eldgosinu og Vestmannaeyjum í sögustund í dag.

Myndir frá sögustund um Vestmannaeyjagosið 


Til baka
English
Hafðu samband