Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðurathugun í 7.bekk

23.01.2013
Veðurathugun í 7.bekk

Þessa dagana er 7.bekkur að vinna í veðurþema, það sem nemendur læra allt um veðrið. Í gær fóru krakkarnir með mælitæki upp á þak skólans til að gera ýmsar veðurathuganir, s.s. að mæla vindstyrk, rakastig o.fl.

Myndir eru á myndasíðu 7.bekkjar 

 

Til baka
English
Hafðu samband