Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Enska 3.-4.bekkur

24.01.2013
Enska 3.-4.bekkur

Í enskutíma hjá 3.-4.bekk voru nemendur í stöðvarvinnu í dag. Það var skipt í þrjár stöðvar og á fyrstu stöðinni var unnið í forritinu Fun English í Ipad. Á annari stöðinni var bolta með enskum orðum kastað á milli sem eflir orðaforða og talað mál og á þriðju stöðinni var spilað spil í Workout bókinni, sem var upprifjun.


Á myndasíðunni má sjá myndir úr enskutímanum
Til baka
English
Hafðu samband