Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

05.02.2013
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn og er hann haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. Þemað í ár er „Réttindi og ábyrgð á netinu ” og munu yfir 70 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag. Í tilefni dagsins stendur SAFT fyrir málþingi í Skriðu, aðalbyggingu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands v/Stakkahlíð, kl. 13.00-16.00. 

Nánari upplýsingar má finna á vef SAFT 


Til baka
English
Hafðu samband