Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5.-10.bekkur í Bláfjöllum

15.02.2013
5.-10.bekkur í Bláfjöllum

Í gær fóru nemendur í 5.-10.bekk á skíði og snjóbretti í Bláfjöll. Við vorum mjög heppin með veður eins og á þriðjudaginn. Nemendur skemmtu sér vel í góða veðrinu og voru skólanum til sóma. 

Myndir frá skíðaferðinni  má sjá á myndunum á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband