Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leiksýning 1.-2.bekkur- Dýrin í Hálsaskógi

28.02.2013
Leiksýning 1.-2.bekkur- Dýrin í Hálsaskógi

Í morgun sýndu nemendur í 1.-2.bekk leikritið Dýrin í Hálsaskógi. Þetta var frábær sýning hjá krökkunum og skemmtilegur söngur. Síðustu vikur hafa þau verið að æfa söng og texta og þau bjuggu einnig til búningana, sviðsmynd og leikmuni í samstarfi við listgreinakennara.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá sýningunni.

Myndband með sýningunni á Youtube 


Til baka
English
Hafðu samband