Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-2.bekkur -verðlaun fyrir sorpflokkun

07.05.2013
1.-2.bekkur -verðlaun fyrir sorpflokkun

Sjálandsskóla tekur þátt í grænfánaverkefni og einn þáttur í því er að flokka sorp.

Í hverjum mánuði eru veitt verðlaun þeim bekkjarhópi sem stendur sig best í sorpflokkun og verðlaun fyrir aprílmánuði fengu 1.-2.bekkur. Þau fengu í verðlaun súkkulaðiköku sem þau snæddu í nestistímanum í dag.

Myndir frá verðlaunaveislunni má sjá á myndasíðu 1.-2.bekkjar 


Til baka
English
Hafðu samband