Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vortónleikar kórsins á morgun

03.06.2013
Vortónleikar kórsins á morgunÁ morgun þriðjudaginn 4.júní kl.17 verður kór Sjálandsskóla með tónleika í sal skólans. Aðgangseyrir er kr.300. Allir eru velkomnir og við hvetjum alla til að bjóða foreldrum, ömmum, öfum, ættingjum og vinum á þessa frábæru tónleika
Til baka
English
Hafðu samband