Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir frá skólaslitum

10.06.2013
Myndir frá skólaslitum

Á föstudaginn (7.júní)  voru skólaslit hjá 1.-9.bekk og á fimmtudagskvöld hjá 10.bekk.

 Á myndasíðunni eru komnar myndir frá skólaslitunum.

 

Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.

Hlökkum til að hitta ykkur í haust :-)

Skólastarf hefs 23.ágúst og munu umsjónarkennarar boða nemendur og foreldra í viðtal.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband