Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.bekkur á N4 sjónvarpsstöðinni

09.09.2013
7.bekkur á N4 sjónvarpsstöðinni

Í síðustu viku var 7.bekkur á Reykjum og þá kom starfsfólk frá N4 sjónvarpsstöðinni og tók viðtöl og myndir af krökkunum í tilefni af 25 ára afmæli skólabúðanna á Reykjum. Sjónvarpsþátturin verður sýndur á N4 í kvöld kl.18. 

Hægt er að horfa á netinu hér:

http://www.n4.is/

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband