Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opnunarhátíð Klakans

10.09.2013

Opnunarhátíð Klakans gekk gríðarlega vel og mæting frábær. Þurrkuðum rykið af tækjum og tólum, allir fengu pylsur og gos og pylsumeistari Klakans var krýndur, en það var enginn annar en Natan nokkur Elvarsson sem hlaut þann flotta titil.

Myndir komnar inn á Facebook síðuna okkar sem og hér á heimasíðu Sjálandsskóla.

Til baka
English
Hafðu samband