Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur á föstudag

10.10.2013
Bleikur dagur á föstudag

Á morgun föstudaginn 11.október er bleikur dagur um land allt. Við í Sjálandssskóla ætlum að sjálfsögðu að taka þátt í bleika deginum og hvetjum alla til að koma í einhverju bleiku.  

Krabbameinsfélagið stendur fyrir átaki í októbermánuði og er bleiki dagurinn einn þáttur í því átaki. Landsmenn allir eru hvattir til að mæta í bleiku þennan dag og styðja við Krabbameinsfélagið með því að kaupa Bleiku slaufuna.

 

Til baka
English
Hafðu samband