Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur í dag

11.10.2013
Bleikur dagur í dag

Í dag er bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla og það var fallegt að sjá yfir hópinn í morgunsöng, margir í öllu bleiku frá toppi til táar og má þá sérstaklega nefna stelpurnar :-) Og margir strákar tóku líka þátt í bleika deginum með því að klæðast einhverju bleiku svo og starfsfólkið. 

 Eins og sjá má á myndunum í myndasafninu var dagurinn bleikur hjá okkur í Sjálandsskóla

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband