Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listaverk í list-og verkgreinum

22.10.2013
Listaverk í list-og verkgreinum

Mikið sköpunarstarf fer fram í list-og verkgreinum og afrakstur nokkurra verkefna má sjá í sýningarskápum á göngum skólans. Í textílmennt eru nemendur að þæfa, sauma, prjóna og hanna margt fallegt og skemmtilegt. Hægt er að fylgjast með vinnu nemenda í textílmennt á blogginu þeirra http://textilmenntrokkar.blog.is

Í smíði og myndmennt eru nemendur að búa til alls konar listaverk m.a.úr endurunnu efni, leir, tré o.fl.

Í valgreinum hafa unglingarnir m.a. verið að búa til skó úr leir.

Myndir af nokkrum listaverkum má sjá á myndasíðunni 

 

Til baka
English
Hafðu samband