Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Töframaður í heimsókn

24.10.2013
Töframaður í heimsókn

Í morgun fengum við óvænta heimsókn í morgunsöng, en þá kom Einar Mikael töframaður og skemmti nemendum með alls konar trixum og töfrabrögðum. Nemendur skemmtu sér vel og tóku þátt í sýningunni eins og sjá má á myndunum í myndasafninu.

Vefsíða Einars Mikaels töframanns

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband