Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dótadagur í sundi hjá 1.-2.bekk

30.10.2013
Dótadagur í sundi hjá 1.-2.bekk

Í dag var mikið fjör hjá 1.-2.bekk í sundi en þá fengu krakkarnir að taka með sér dót í sundtímann hjá Hrafnhildi sundkennara. Eins og sjá má á myndunum þá voru leikföngin af ýmsum stærðum og gerðum og skemmtu krakkarnir sér vel þó að sundkennarinn hafi gleymt tónlistinni :-)

Til baka
English
Hafðu samband