Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-2.bekkur í Kópavogsdal

06.02.2014
1.-2.bekkur í Kópavogsdal

Í síðustu viku fór 1.-2.bekkur í Kópavogsdal í útikennslunni. Þau tóku strætó og fóru með brauð til að gefa öndunum. Þann dag var ákvaflega fallegt veður, nýfallinn snjór yfir öllu, logn og blíða. Krakkarnir léku sér í snjónum, gáfu öndunum og borðuðu nestið sitt áður en þau héldu aftur í skólann.

Myndir frá ferðinni má sjá á myndasíðu 1.-2.bekkjar 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband