Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vítiseldar úr iðrum jarðar

27.02.2014
Vítiseldar úr iðrum jarðar

Núna er 5.-6.bekkur að vinna í þemanu "Vítiseldar úr iðrum jarðar", þar sem fjallað er um eldgos og jarðfræði Íslands. Í dag voru nemendur að rannsaka steina, þeir fóru út og fundu steina sem þeir skoðuðu svo í víðsjá. Þeir unnu einnig verkefni um eldfjöll á Íslandi og fleira sem tengist þemanu. 

Á myndasíðunni má sjá nemendur í þemavinnunni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband