Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hljóðin koma frá 1.-2.bekk

20.03.2014
Hljóðin koma frá 1.-2.bekk

Fyrir stuttu voru nemendur í 1. og 2. bekk að kanna hin ýmsu hljóð. Þau byrjuðu á að kanna hljóð úr umhverfinu sem berast inn um gluggann og síðar voru hljóð sem hægt er að búa til með líkamanum könnuð. Hljóðin voru svo búin til og tengd inn í lagið ,,Hljóðin koma" en í því syngja allir og spila á takthljóðfæri yfir undirleik tónmenntakennarans. 

Hópur A 

Hópur B 

Hópur C 

Til baka
English
Hafðu samband