Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir úr skíðaferð 5.-7.bekkjar

30.04.2014
Myndir úr skíðaferð 5.-7.bekkjar

Í gær fór 5.-7.bekkur í skíðaferð í Bláfjöll. Veðrið var ágætt, skýjað og smá vindur, og svo birti til þegar leið á daginn. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og fóru flestir á skíði eða bretti. Færið var ekki það allra besta, blautur vorsnjór, en krakkarnir létu það ekki á sig fá og skemmtu sér vel í brekkunum. 

Hér eru myndir frá skíðaferðinni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband