Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjóðsögur frá 5.-6.bekk

09.05.2014
Þjóðsögur frá 5.-6.bekkÍ tengslum við miðaldaþema 5. og 6. bekkjar hljóðsettu nemendur þrjár þjóðsögur. Það voru sögurnar Selshamurinn, Gilitrutt og Djákninn á Myrká. Nemendur byrjuðu á að ákveða hvar í sögunum passaði að hafa hljóð eða tónlist og sömdu svo saman og æfðu tónlistina. Sögumenn sáu um að lesa sögurnar inn á upptöku og að lokum var tónlistinni og umhverfishljóðunum bætt við.

Gilitrutt (riddarar)

Djákninn á Myrká (víkingar)

Selshamurinn (kúrekar)
Til baka
English
Hafðu samband