Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Muffins -veisla

28.05.2014
Muffins -veislaÍ dag fengum nemendur girnilegan eftirrétt í hádeginu, en þá fengu allir muffinsköku úr stóra panda-listaverkinu sem Emelía Ýr í 9. bekk bjó til. Þetta glæsilega listaverk var vorverkefnið hennar sem samanstóð af 900 muffins og fengu allir nemendur og starfsfólk að gæða sér á kökunum í hádeginu.

Myndir fá Muffins-veislunni á myndasíðunni Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband