Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit -vitnisburður

06.06.2014
Skólaslit -vitnisburður

Í dag voru skólaslit hjá 1.-8.bekk. Þá hittust allir í salnum þar sem kórinn flutti tvö lög og Helgi skólastjóri kvaddi nemendur og óskaði þeim alls góðs í sumar. Að því loknu fóru nemendur með umsjónarkennurum inn á sín heimasvæði þar sem nemendur fengu afhendan vitnisburð.

Allt námsmat er aðgengilegt á Mentor og hér má finna leiðbeiningar fyrir foreldra um námsframvinduna í Mentor

Myndir frá skólaslitunum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband