Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólastarf hafið eftir sumarfrí

26.08.2014
Þá er skólastarfið hafið á ný eftir sumarfríið og því ættu allir að vera endurnærðir og tilbúnir að takast á við fjölbreytt og skemmtilegt skólaár. Nemendur í 1. – 7. bekk byrjuðu daginn eins og alla aðra daga og mættu á sal skólans. Þar sem þau voru boðin velkomin til starfa og tóku síðan þátt í morgunsöng. Nemendur fóru svo á sín svæði og tókust á við verkefni dagsins.
Til baka
English
Hafðu samband