Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Garðabær, bærinn minn

08.09.2014
Garðabær, bærinn minnFyrsta þemað á þessu skólaári hjá 3. og 4. bekk er  Garðabær, bærinn minn. Að því tilefni fóru nemendur í hjólaferð til þess að kynnast bænum sínum. Þeir fengu m.a. að vita um skipasmíðastöðina Stálvík, um Hraunvikina, veru hersins á Garðaholti, Haustastaðaskóla, Garðakirkju og af hvaða bæ bærinn dregur nafn sitt. Hjólaferðin gekk í alla staði mjög vel létu nemendur rigninguna ekki á sig fá.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband