Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jarðvísindamaður í heimsókn

26.09.2014
Jarðvísindamaður í heimsóknÁgúst Þór Gunnlaugsson jarðvísindamaður hjá Háskóla Íslands og félagið í Hjálparsveit skáta í Garðabæ kom í heimsókn í skólann í morgun.  Hann hefur á liðnum vikum verið við vísindastörf við gosið í Holuhrauni.  Hann sagði frá upplifun sinni af gosinu í máli og  Hann færði skólanum tvo hraunmola sem vöktu mikla lukku hjá nemendum og vildu margir fá að halda á þeim.  Hér má sjá myndband þar sem hann nær í hraunmola.
http://www.visir.is/moka-glodheitu-hrauninu-ofan-i-pott/article/2014140929650

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband