Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur fá kynningu á skyndihjálp

20.10.2014
Nemendur fá kynningu á skyndihjálp

Í síðustu viku fengu nemendur góða heimsókn. Það var hún Hrönn frá Rauðakrossdeild Garðabæjar sem kom og fræddi  nemendur um skyndihjálp og kynnti  Rauðakross appið fyrir þeim. Rauði krossinn á 90 ára afmæli á þessu ári og var ákveðið að helga afmælisárið skyndihjálp.  Nemendurnir voru áhugasamir og voru duglegir að svara spurningum.

Í myndasafninu má sjá nokkrar myndir

Hér er Skyndihjálparlagið sem nemendur fengu að sjá

Til baka
English
Hafðu samband