Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Halloween ball fyrir alla 7. bekki í Garðabæ

28.10.2014
Halloween ball fyrir alla 7. bekki í GarðabæHalloween ball fyrir alla 7. bekki í Garðabæ verður haldið miðvikudaginn 29. október frá kl. 17.00-19.00. Ballið fer fram í hátíðarsal Álftanesskóla. Það er frítt á ballið og sjoppa á staðnum. Það fellur í hlut foreldra að koma nemendum á ballið og að sama skapi að sækja þau eftir að balli lýkur. Hlökkum til að sjá sem flesta Kveðja, Starfsfólk Klakans
Til baka
English
Hafðu samband