Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör á Halloweenballi

30.10.2014
Fjör á HalloweenballiHalloween ball fyrir nemendur í 7. bekkjum grunnskólana í Garðabæ var haldið í gær. Ballið fór fram í hátíðarsal Álftanesskóla. Krakkarnir mættu að sjálfsögðu í halloweenbúningum. Hér má sjá hópinn sem mætti frá Klakanum.
Til baka
English
Hafðu samband