Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í kafi í sundlauginni

10.11.2014
Í kafi í sundlauginni

Í sundtíma miðvikudaginn 5. nóvember tók Hrafnhildur sundkennari nokkrar myndir og myndbönd af nemendum í  1. og 2. bekk  á GoPro myndavél.  GoPro myndavél er myndavél sem hægt er að taka myndir ofan í vatni eins og í sundlaug.   Foreldrar nemenda í  1. og 2. bekk ættu að skoða þessar myndir og myndbönd og athuga hvort þeir sjái ekki börn sín.  Leitið og þér munið finna er yfirskrift verkefnisins. Hér er hægt að sjá myndirnar og myndböndin.

Til baka
English
Hafðu samband