Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tröll á Norðurlöndum

10.11.2014
Tröll á Norðurlöndum

Norræna bókasafnavikan hófst í dag.  Af því tilefni  mættu nemendur úr  1. – 4. bekk á bókasafnið okkar.  Hún Hrefna á bókasafninu tók á móti nemendum og las úr norrænum bókmenntum.  Þemað í ár eru Tröll á norðurlöndum.  Þessar sögur eru líka lesnar hinum Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum  í  dag.  Hér má lesa fróðleik um Norrænu bókasafnsvikuna

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband