Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sungið um sögu mannkyns

12.12.2014
Sungið um sögu mannkynsNemendur í 3. og 4. bekk fluttu þrjú lög í morgunsöng í morgun. Lögin tengdust öll þemanu Sögu mannkyns sem þau hafa ný lokið. Fyrsta lagið var aldagamall gregorískur munkasöngur á latínu, annað lagið frá Kína og síðasta lagið frá Perú. Krakkarnir skiptust á að syngja og spila á hljóðfæri undir sönginn.  Sjá myndir.
Til baka
English
Hafðu samband