Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heilsuvika 19. -23. janúar

16.01.2015
Heilsuvika 19. -23. janúarÍ næstu viku verður heilsuvika hjá okkur í Sjálandsskóla.  Aukin áhersla verður lögð á hreyfingu, útivist og holt og gott nesti.  Gott er að nemendur komi með grænmeti, ávexti og gróft brauð í nesti og að sjálfsögðu drekka vatn.  Farið verður í gönguferðir, leiki,  sleðaferðir og fleira sem hvetur til hreyfingu..   Geðorð janúar er „ hreyfðu þig daglega, það léttir lundina“.
Til baka
English
Hafðu samband