Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sýning á verkum nemenda

02.02.2015
Sýning á verkum nemenda

Nú stendur yfir sýning á verkum nemenda sem þau hafa unnið í listgeirnum í vetur.   Tilvalið er fyrir foreldra að koma við í dag og skoða þessi flottu og fjölbreyttu verk nemenda.  Einhver verk verða til sýnis út vikuna.    Einnig er hægt að skoða ýmisleg kennslutæki og tól sem notuð eru í sundkennslu.   Hér má sjá myndir

Til baka
English
Hafðu samband